Síður

2/15/2013

Killer Klowns From...

...Outer Space er eðalræma. Best er að gefa ekki of mikið upp um söguþráðinn en þarna fléttast saman gæðaleikur, klassahandrit og tæknibrellur á heimsmælikvarða. Mest sé ég eftir að hafa ekki séð þessa mynd áður enda kemur hún út á því herrans ári 1988 en eins og flestir vita gerðust aðeins góðir hlutir það ár. Að minnsta kosti ég og þessi ræma.

Ég mæli með henni fyrir öll tilefni, rómó, spennu og líka bara ef þig vantar eitthvað til að drepa tímann, þó að hún eigi skilið meiri virðingu en það.

6 stjörnur af 4 og 1/2 mögulegum.


Annars er það helst í fréttum að það er kominn föstudagur og ég ætla mér að sofa út á morgun.

Þangað til næst.
TGIF kveðjur.

No comments: