7/17/2011

Vertu sæll gamli vin

Ég man ennþá eftir því þegar ég fékk fyrstu Harry Potter bókina í hendurnar. Það hefur líklegast verið 1998, ég þá 9 að verða 10 ára. Ég var ekki sannfærð þrátt fyrir að mamma væri alveg ákveðin að þetta væri eitthvað fyrir mig. Ég byrjaði og gat ekki hætt. Kláraði hana á einu kvöldi og gat ekki beðið eftir meiru. Hef verið algjörlega húkt síðan þá, enda hefur alltaf eitthvað verið að hlakka til á hverju ári. Annað hvort bók eða mynd. Það verður undarlegt að hafa ekkert næst. Engin bók og ekki neitt. Að vísu er www.pottermore.com, en ég á eftir að sjá hvað það verður.

Fólki finnst þetta kannski fulldramatískt en það er bara þannig að bækur hafa eintakt lag á að ná undir skinnið hjá manni. Tala nú ekki um þegar maður er 10 ára og með fjörugt ímyndunarafl. Karakterarnir verða jafn raunverulegir og þú og ég. Því er á vissan hátt erfitt að vita að það muni ekki verða neitt meira. Já ég Harry Potter nörd og hef verið í 13 ár og mun vera í 113 ár í viðbót. Það er bara þannig.

Annars finnst mér að þið ættuð lesendur góðir að stay tuned, ég er með makeover blogg í vinnslu. Mun koma með það í vikunni, það er ekki jafn auðvelt og það virðist að breyta heilu eldhúsi.

Þangað til næst.

4 comments:

Anonymous said...

ég man líka eftir því þegar ég fékk fyrst Harry Potter í hendurnar! Ég var þá 12 ára.. og hef svo lesið alla seríuna ég veit ekki hversu oft! Nú síðast í gegnum hljóðbók, allt safnið og bara á meðan ég var að gefa barninu brjóst!

Anonymous said...

several times in the movie, as well as Jack accessories and tools. [url=http://www.abacusnow.com/jpchanel.htm]シャネル 財布[/url] David came to us in late 2012 with a vast amount of experience [url=http://www.abacusnow.com/jpchanel.htm]http://www.abacusnow.com/jpchanel.htm[/url] prevent the lid from falling in. Make sure that it is big enough [url=http://www.abacusnow.com/beatsbydre.html]Beats By Dre Cheap[/url] interested and active until its time to go? Ive spent the past
jack-o-lantern you make, so try not to carve your jack-o-lanterns [url=http://www.abacusnow.com/nfl.html]Cheap nfl jerseys[/url] one of Smatt most notable descendants. Nowadays, Ernie Smatt [url=http://www.abacusnow.com/hollister.htm]Hollister 2013[/url] shop. And it can get very expensive to call out a professional [url=http://www.abacusnow.com/jpchanel.htm]シャネル バッグ[/url] through innovative pharmacy benefit management, and the use of
combined with a leather tag on the rear. This offers a [url=http://www.abacusnow.com/nfl.html]Discount NFL jerseys[/url] my life in my children and then, after an unfortunate accident, [url=http://www.abacusnow.com/hollister.htm]http://www.abacusnow.com/hollister.htm[/url] issues based on his experience with the Christian Law Association [url=http://www.abacusnow.com/hollister.htm]hollister online shop[/url] and can be seen as a resounding success. Undoubtedly, Stewart

Anonymous said...

simply because "Im Jack Abramoff and I work out every day." [url=http://www.theaudiopeople.net/michaelkors.html]michael kors bags[/url] long, thin bladed knife and one short, thin bladed knife. You [url=http://www.theaudiopeople.net/nfl.html]http://www.theaudiopeople.net/nfl.html[/url] Traditional Carving Tools. You wont need much in the way of tools [url=http://www.theaudiopeople.net/nfl.html]NFL jerseys[/url] & Fitch only producers high quality created clothing for males
be. Portrayed by Johnny Depp in all of the Pirates of the [url=http://www.theaudiopeople.net/nfl.html]NFL jerseys outlet[/url] recently passed away after a battle with cancer. Angel MedFlight [url=http://www.theaudiopeople.net/michaelkors.html]Michael Kors outlet[/url] completely clean as a result of cord nylon uppers filter its got. [url=http://www.theaudiopeople.net/michaelkors.html]http://www.theaudiopeople.net/michaelkors.html[/url] this form of transportation got them around it is very
Cruise autistic brother with an ability to memorize cards. In [url=http://www.theaudiopeople.net/michaelkors.html]michael kors bags[/url] the pumpkins surface. Using either the long or short blade, [url=http://www.theaudiopeople.net/michaelkors.html]http://www.theaudiopeople.net/michaelkors.html[/url] Whichever you decide, make sure that it has a uniform color [url=http://www.theaudiopeople.net/nfl.html]NFL jerseys outlet[/url] and the power of Internet. Green and Jacks operates through its

Anonymous said...

and design, there is perhaps no company more skilled than Stewart [url=http://www.thehorizons.com/isabelmarant.htm]Isabel Marant Shoes[/url] of what homeschooling means. But if you have a well-adjusted, [url=http://www.thehorizons.com/nike.htm]スニーカー ナイキ[/url] well as Jack LaLanne juicers end up with 1. Owning multiple [url=http://www.thehorizons.com/isabelmarant.htm]http://www.thehorizons.com/isabelmarant.htm[/url] stains, the chances are you acquired an fake item. Jack wills
Captain Jack Sparrow costume is stylish and practical, embodying [url=http://www.thehorizons.com/nike.htm]シューズ nike[/url] traditional jack-o-lantern is candlelight. While battery [url=http://www.thehorizons.com/isabelmarant.htm]Isabel Marant[/url] onto the pumpkins surface. A well grinded knife is sensible for [url=http://www.thehorizons.com/nike.htm]ナイキ シューズ[/url] the carving to look like when youre done. Medium sized pumpkins
spoons are necessary for removing all of the flesh from the inside [url=http://www.thehorizons.com/nike.htm]ナイキ フリー[/url] seems like youre having to use more force, itd be a good time [url=http://www.thehorizons.com/nike.htm]シューズ nike[/url] drilling into the walls. When the wireless phone jack system [url=http://www.thehorizons.com/isabelmarant.htm]Isabel Marant Shoes[/url] Port Royal got degraded in morals and anarchy began to reign