Síður

8/07/2011

Gay Pride 2011

Helgin var tileinkuð réttindum samkynhneigðra og transgender og ég fór ásamt 99.999 öðrum og tók nokkrar myndir, nenni ómögulega að hlaða fleirum inn núna. Þetta var æðislegt að vanda og yndislegt að sjá svona marga glaða í einu. Senuþjófurinn var Páll Óskar með bæði vagninn sinn og athugasemdir. 






 Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur. 

Njótið.
Þangað til næst.

No comments: